Bæjarstjórnarfundur 26. apríl 2012
Bæjarstjórnarfundurinn 26.04.2012 var hefðbundinn á flesta lund. Þó var Í-listinn með 3 varamenn á fundinum (Dagur, Venni og Benni. Siggi P aðalmaður mætti), og allt karlmenn, drengir góðir að sjálfsögðu! Varafulltrúi framsóknar (Massi) sat einnig fundinn, en Sjálfstæðismenn voru með alla sína aðalmenn á lista, 2 konur (Kristínu og Guðfinnu) og 2 karla (Eirík Finn og Gísla Halldór)!