Stjórn Sjálfstæðisfélags Önundarfjarðar hefur boðað til aðalfundar félagsins þann 23. mars n.k. kl. 20 á skrifstofum Hafnarhússins á Flateyri
Dagskrá:
1. Setning og skipan fundarstjóra og fundarritara
2. Aðalfundarstörf
a. Skýrsla stjórnar - EFG
b. Ársreikningar lagðir fram og skýrðir - EFG
c. Kosningar
i. Kosning formanns
ii. Kosning 4 manna í stjórn
iii. Kosning 5 manna í varastjórn
iv. Kosning 1 skoðunarmanns
v. Kosning 4 aðalmanna fulltrúaráð
vi. Kosning 4 varamanna í fulltrúaráð
vii. Kosning eins fulltrúa í kjördæmisráð
viii. Kosning eins varafulltrúa í kjördæmisráð
3. Lagabreytingar.
Lögð fram tillaga að nýjum endurskoðuðum lögum félagsins.
4. Önnur mál
I. Formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar fer yfir starfið í bæjarstjórn, stöðu og horfur.
II. Önnur mál.
5. Fundarslit
Stjórnin