Umsóknir um starf bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar

Því miður urðu þau mistök hjá úvinnsluaðila umsókna um starf bæjarstjóra að í fyrstu tilkynningu um umsækjendur kom fram að 26 hefðu sótt um starfið. Endanleg tala varð hins vegar 29 og er ég búinn að breyta listanum hér að neðan til samræmis við það sem endanlegt og rétt er. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

EFG.

 

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, samkvæmt meirihlutasamningi D og B-lista rann út þann 27. júní síðastliðinn. Hér að neðan er listi yfir alla 29 umsækjendur um starfið.


1    Alfreð Erlingsson, Ísafjörður, Pípulagningameistari og viðskiptafræðingur
2    Ágúst Kr. Björnsson, Mosfellsbær, Fyrrverandi sveitarstjóri
3    Ágúst Már Garðarsson,  Reykjavík, Yfirmaður í eldhúsi
4    Ágúst Önundarson, Kópavogur, MS í Fjárfestingastjórnun
5    Ármann Jóhannesson, Reykjavík, Byggingaverkfræðingur
6    Ásgeir Magnússon, Akureyri, Forstöðumaður
7    Ásthildur Sturludóttir, Reykjavík, verkefnastjóri

8    Björn Ingimarsson, Akureyri, Rekstrarráðgjafi
9    Björn Rúriksson, Selfoss, Rekstrarráðgjafi
10    Daníel Jakobsson, Mosfellsbær, Útibússtjóri
11    Garðar Garðarsson, Akranes, Vaktmaður
12    Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, Hella, Bæjarstjóri

13    Gunnar G. Magnússon, Flateyri, Yfirvélstjóri
14    Húni Heiðar Hallsson, Akureyri, Ml í lögfræði
15    Jarrett Iovine, Reykjavík, BA Finnska
16    Jón Guðmundur Ottósson, Kópavogur, Fyrrverandi Forstöðumaður
17    Jón Hrói Finnsson, Ólafsfjörður, Þróunarstjóri
18    Magnús Guðjónsson, Kópavogur, Framkvæmdastjóri
19    Marthen Elvar Veigarsson Olsen, Ísafjörður, Afgreiðslustjóri
20    Nína Björg Sæmundsdóttir, Kópavogur, BS í viðskiptafræði
21    Ragnar Jörundsson, Patreksfjörður, Bæjarstjóri
22    Ragnar Sigurðsson, Akureyri, Lögfræðingur
23    Ragnar Sær Ragnarsson, Reykjavík, Framkvæmdastjóri
24    Sigurður Sigurðsson, Garðabær, Byggingaverkfræðingur
25    Stefán Torfi Sigurðsson, Ísafjörður, Sérfræðingur

26    Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfjörður, Forstjóri
27    Vilhjálmur Wiium, Reykjavík, Umdæmisstjóri
28    Þorgeir Pálsson, Hólmavík, Forstöðumaður
29    Þorsteinn Fr. Sigurðsson, Garðabær, Rekstrarhagfræðingur


Umsóknirnar verða nú teknar til úrvinnslu hjá Capacent og verður þeirri vinnu ásamt ákvörðun meirihlutans í bæjarstjórn um ráðninguna, hraðað eins og kostur er.

Flateyri 29. júní 2010

Leiðrétt 1. júlí 2010

Eiríkur Finnur Greipsson













Ýmsir vestfirskir tenglar

Áhugavert

Flokksstarfið

Sveitarfélög





© Eiríkur Finnur Greipsson | Vefsmíði: Styx ehf./Magnús Háv.