Niðurstöður í prófkjörinu 13. febrúar 2010

Niðurstöður úr prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ 13. febrúar 2010

Á kjörskrá voru 992 manns. Atkvæði greiddu 820. Kjörsókn var frábær, eða 82,6%.

 

Gild atkvæði voru 791. Ógild atkvæði voru 29.

 

Niðurstaða prófkjörsins var þessi:
1. Eiríkur Finnur Greipsson með 479 atkvæði í 1. sæti
2. Gísli H. Halldórsson með 275 atkvæði í 1.-2. sæti
3. Guðfinna M. Hreiðarsdóttir með 356 atkvæði í 1.-3. sæti
4. Kristín Hálfdánsdóttir með 380 atkvæði í 1.-4. sæti
5. Margrét Halldórsdóttir með 469 atkvæði í 1.-5. sæti
6. Guðný Stefanía Stefánsdóttir með 546 atkvæði í 1.-6. sæti

Aðrir hlutu færri atkvæði.

Meðfylgjandi eru heildartölur fyrir 1. - 6. sæti.













Ýmsir vestfirskir tenglar

Áhugavert

Flokksstarfið

Sveitarfélög





© Eiríkur Finnur Greipsson | Vefsmíði: Styx ehf./Magnús Háv.