Því miður hefur reynst óhjákvæmilegt að fresta þessum áður boðaða fundi til þriðjudagsins 30. mars n.k.
Boðað til fundar í Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 23. mars, sem hefst klukkan 18.00.
Fundarefnið er „Málefni aldraðra – þjónusta og nýjungar.“
Framsögu á fundinum annast Gísli Páll Pállson framkvæmdastjóri Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði.
Þá mun Halldór Halldórsson bæjarstjóri einnig mæta á fundinn.
Reiknað er með að fundurinn standi í hámark 2 klukkustundir.