Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna hefur auglýst eftir frambjóðendum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ, vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Auglýsinguna má lesa í heild sinni hér.